Losnaðu við Smartland og aðrar síður úr þínu lífi!
Lokar einnig á:
- Trendnet.is
- Pjatt.is
- Mannlif.is *nýtt*
Þú getur stillt hvaða síður þú vilt losna við á Options síðunni fyrir viðbótina.
------------------------------
Hver hefur ekki lent í því að ramba inn á einhverja grein á Mbl.is vegna lokkandi fyrirsagnar til þess eins að komast að því að þú varst lent/ur á Smartlandi?
Þessi viðbót fjarlægir alla Smartland tengla af Mbl.is forsíðunni og undirsíðum.
Ef þú skyldir ramba inn á Smartland af t.d. Facebook, þá passar hún einnig upp á að beina þér aftur á rétta braut (á forsíðu Mbl.is)
Latest reviews
- (2021-04-20) Rafn Erlingsson: Bjargar mér oft á dag
- (2017-11-28) Thorlaug Borg Agustsdottir (Thora): Gott extension, mín eina kvörtun er að skilaboðin tala bara við fólk í karlkyni - ég er ekki karlmaður og skil ekki af hverju kk þurfti að vera default stillingin enn eina ferðina. En það er auðvitað bara aukaatriði að væla yfir non-inclusive default orðalagi í non-binary heimi. #justsayin
- (2017-01-11) Baldur Leifsson: æði að þurfa ekki að sigta út þennan óbjóð sjálfur.
- (2014-12-15) Kristinn Þorri Þrastarson: Frábært extension, hjálpar mér oft þegar ég dregst í átt að freystingu ofurfyrirsagnanna.. Ég mundi mæla við að bæta sykur.is á listann (líklega eru til fleiri svona síður) *edit* sé að ég get gert það sjálfur... TAKK
- (2014-12-11) Hákon Örn Helgason: Þetta kemur sér vel.
- (2014-11-29) Hafþór Freyr Líndal: Það myndi bæta hamingju okkar um heilan helling ef við myndum ekki einusinni styrkja síðuna með heimsókn okkar fyrr en við höfum staðfest að við viljum fara á síðuna. Einnig væri æði að geta bætt við síðum af eigin vali á listann.
- (2014-11-17) Maríanna Magnúsdóttir: <3 2.0 !!
- (2014-10-31) Sigurbjorn B. Larusson: Ef þetta blokkaði líka Fólkið á Vísi þá myndi ég gefa þessu 6 stjörnur
- (2014-10-26) Mýa Ýrr Skikkild: Besta app EVER!!! Svo Smart :)
- (2014-10-26) Halldór Pétur Hilmarsson: Besta appið fyrir chrome. kemur í veg fyrir heilaskemdir.
- (2014-10-26) Johann Egilson: Algjör snild nauðsynlegt á öll heimili
- (2014-10-26) Sindri Jarlsson: Eitt það besta sem ég hef kynnst!
- (2014-10-25) Valdemar Pálsson: Yndislegt, næg ástæða til að halda áfram að nota Chrome þrátt fyrir nýjan Safari. Svolítið eins og Apple stuff, þú vissir ekki að þú þyftir að hafa/eiga þetta fyrr en þetta kom á markað.
- (2014-10-16) Ingi Jensson: JESSS!
- (2014-10-15) Magnús Lárusson: Snilld
- (2014-10-14) Loksins get ég lesið mbl aftur!
- (2014-09-28) Finnbogi Karl Bjarnason: Sennilega gagnlegasta app allra tíma!
- (2014-09-22) Embla Sol Thorolfsdottir: Þetta er ólýsanlega nytsamlegt!
- (2014-09-14) Hallur Guðmundsson: Ég á líf...
- (2014-09-11) Andri Traustason: Love it! Betra en kynlíf og sígarettur.
- (2014-09-04) Snorri Traustason: Unaðslegt
- (2014-08-28) Hafsteinn Magnusson: Kemur í veg fyrir að dýrmætum tíma sé ekki sóað í einhvern internet-niðurgang!
- (2014-08-27) Indriði Einar Reynisson: TAKK!
- (2014-08-27) Inga María Guðmundsdóttir: Mogginn nú líka fyrir ljóta fólkið - takk!
- (2014-08-27) Sveinbjorn Asgeirsson: Ég er frjáls!
- (2014-08-27) Davíð Orri Guðmundsson: Takk, takk, takk!
Statistics
Installs
385
history
Category
Rating
4.9726 (73 votes)
Last update / version
2021-11-24 / 2.0.1
Listing languages
en