extension ExtPose

AtvinnuLeitarTólið

Description from extension meta

Auðveldar leit að vinnu á öllum atvinnumiðlunarsíðunum, auglýsingar opnast innan hverrar síðu, hægt að vista stöðu og margt fleira.

Image from store AtvinnuLeitarTólið
Description from store Ertu atvinnulaus? Eða ertu að hugsa um að skipta um vinnustað? Þá er þessi viðbót fyrir þig! Með AtvinnuLeitarTólinu verður atvinnuleit þín leikur einn! Þegar þú ferð á einhverja af þeim síðum sem þessi viðbót virkar fyrir þá geturu skoðað allar atvinnuauglýsingar án þess að fara frá yfirlitssíðunni svo þú týnir því ekki hvar þú varst. Með einum smelli getur þú síðan vistað hvaða auglýsingu eða auglýsingar þú ert búin(n) að skoða þannig að í næstu heimsókn geturu mjög auðveldlega séð hvaða auglýsingar eru nýjar og hverjar ekki, þá þarftu ekki að fara oft yfir sömu auglýsingarnar. Auk þess má nálgast breytanlegan lista yfir allar atvinnumiðlunarsíðurnar ásamt gagnlegum hlekkjum efst til hægri í hverjum glugga.

Statistics

Installs
Category
Rating
0.0 (0 votes)
Last update / version
2017-10-01 / 2.0.1.0
Listing languages
en

Links